20.12.2007 | 09:03
Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju
Síđasta sunnudag bauđ Kór Akureyrarkirkju upp á "jólasöngva" sína og flutti prógrammiđ tvisvar. Undirbúningurinn var nokkuđ strangur og ýmislegt sem át tímann frá kórfélögum - m.a. frestun á flugi frá Kaupmannahöfn - ţar sem nýráđinn annar organisti sinnir nokkurs konar "fjarţjónustu" frá Danmörku.
Ađ bjóđa fólki án gjaldtöku á ţennan jólasöng - og bjóđa viđstöddum upp á ađ syngja međ í ţekktum lögum - er orđin býsna föst hefđ í starfi Kórsins . . . . og nú međ ţátttöku sóknarinnar beint. Sjálfum finnst mér mikilvćgt ađ lengja ekki athöfnina međ biblíulestrum og bćnahaldi - - og veit ađ sama gildir um marga af okkar fastagestum. Sr. Óskar og Sr. Sólveig Halla voru stuttorđ - - en ţađ ţarf ekkert ađ fara út í bćnastagl - og viđ megum ekki ćtlast til ađ gestir ţoli okkur illa lesna afdankađa pistla.
Mér finnst kórfélagar vinna gott verk međ ţessu og ţannig leggja ađ mörkum til samfélagsins í ađdraganda jóla. Enda mćtum viđ skilningi og jákvćđum viđtökum hjá nćstum ţví öllum ţar sem viđ leitum stuđnings. Fćtur margra kórfélaganna munu örugglega hafa veriđ orđnir nokkuđ ţrútnir - viđ lok söngs um kvöldiđ.
Athugasemdir
Gleđilega hátíđ! kv. B
Baldur Kristjánsson, 24.12.2007 kl. 12:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.