15.1.2008 | 08:25
Sérkennilega sorglegt og reyndar alveg fáránlegt . . lyfjasukk og spilling í íţróttunum
Enn og aftur verđa áhugamenn um íţróttir fyrir áföllum ţegar stjörnurnar falla. Minnist frćgđarsólar Marion Jones frá Sydney - var svo heppinn ađ fá ađ vera fararstjóri sundmanna á leikunum og ţannig hafđi ég ađgang ađ frjálsíţróttakeppninni.
Ţađ eru ţví miđur alvarlegir veikleikar í lyfjaeftirliti enn ţá - og alveg ferlegt ađ svona gömul mál séu ađ spilla fyrir ţví sem ţó hefur áunnist. Einhverra hluta vegna virtust frjálsu íţróttirnar seinni ađ taka viđ sér en margar ađrar greinar - - - en vandamáliđ er alls stađar.
WADA og Canadískir yfirmenn alţjóđlegs lyfjaeftirlits mega sín auđvitađ lítils ef stjórnendur íţróttamála í einstökum löndum eru gerspilltir. Ţađ eru stórfyrirtćkin í lyfja- og lífstílsgeiranum í USA sem hafa reynst erfiđust í ţessu máli . . . og ţví hefur ţađ dregist í fjölda ára - - öllum til tjóns og alţjóđlegum íţróttum og Ólympíhreyfingunni til skammar.
Marion Jones dćmd í sex mánađa fangelsi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.