1.5.2008 | 21:56
Vaxandi misrétti í Canada skv. fréttum CBC; - þrátt fyrir hagstæð skilyrði í efnahagslífinu
CBC í Canada birtir úttekt á því hvernig ójöfnuður vex þrátt fyrir hagstæða stöðu flestra efnahagslegra mælikvarða þar í landi. Tölurnar eru að vísu ársgamlar - - en ekkert sem þeir benda á rýrir niðurstöðurnar.
Sýnist þetta einkenni á hagkerfum vesturlanda - yfirleitt. Nefndi þetta líka í hugvekju minni í H'usavíkurkirkju í dag eins og lesa má á www.bensi.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.