15.5.2008 | 22:06
Er Björn ekki alltaf á móti . . .þjóðaratkvæði? og hver er þá fréttin?
Björn Bjarnason er auðvitað á móti þjóðaratkvæði um ESB . . . aðild. Hins vegar er vörnin farin að bresta . . . og forysta Sjálfstæðisflokksins mun á næstu vikum þvinguð af eigin fólki til að fara að ræða efnisleg rök fyrir því að ríghalda í ISK og Davíðskuna í Seðlabankanum . . . .
Það þarf nefnilega sterk rök fyrir því að halda í óstöðugleikann og varðveita þá áhættu sem felst í því að hafa þennan ör-gjaldmiðil - - - og vaxtaokrið? Fyrir hvern vill Björn viðhalda þessu ömurlega efnahagsástandi . . . . og áhættu?
Á móti þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En Benedikt!
Það er heljar stór ákvörðun, að ganga í ESB
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.