9.10.2008 | 22:32
Geir Haarde verður að fara að hlusta á raunsæisfólkið í eigin flokki . . m.a. Villa Egils
Vilhjálmur Egilsson er talsmaður raunveruleikans í efnahags- og myntmálum - um lengri tíma.
Mál til komið að á hann verði hlustað - - - - í Sjálfstæðisflokknum - - - - fremur en öfgahópinn og Davíðs-gengið . .
Vilhjálmur er búinn að vera sammála Samfylkingunni í meginatriðum upp á síðkastið og mætti á flokksstjórnarfundi í Hafnarfirði fyrir skömmu.
Vilhjálmur gengur í takt við Samfylkinguna . . . . . . . . og það sama má segja með flesta raunsæja talsmenn atvinnu- og viðskiptalífsins . . . . . .
Geir Haarde og Árni Matt eru í ruglinu með Davíðs-arfinum - - og verja gamla rugludallinn fremur en hagsmuni almennings og framtíðarinnar . . . . .
. . . . . Vilhjálmur er ekki að mæla þeim bót sem framkölluðu hryðjuverkaviðbrögðin . .
Vill fá aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er nákvæmlega það sem segja þurfti... Hann er löngu búinn að sjá í gegnum samflokksmenn sína.
Haraldur Bjarnason, 9.10.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.