30.10.2008 | 20:38
Íslenska krónan er alltof dýr - - og skiljanlegt að enginn vill opna viðskiptin með hana á ný!
Þetta er náttúrlega nokkuð fyrirsjáanlegt - - - og nú loksins blasir við hvílíkan ofurkostnað þjóðfélagið allt - - heimilin í landinu - bera vegna þeirrar þráhyggju að halda í ISK - - og halda Íslandi frá stærra myntkerfi Evrópu (eða annarra landa).
Allt er betra en Íslenska krónan - - - því eina augljósa ógnunin við sjálfstæði þjóðarinnar liggur einmitt í því að þessi ör-mynt er á floti og skotspónn spákaupmennskunnar - - - - með engan bakhjarl nema í þráhyggju fornaldarpólitíkusanna í SJálfstæðisflokknum (Heimastjórnararmi) og í VG. Þetta lið er hið raunverulega samval "hryðjuverkamanna" sem er á góðri leið með að sturta sjálfstæði þjóðarinnar í ræsið . . .
Seðlabankinn reynir að efla gjaldeyrismarkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hryðjuverkamenn?
Þórður S (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.