4.12.2008 | 17:53
Valdarán íhaldsins í Kanada?
Minnihlutastjórn situr í tvo mánuði - með augljóst vantraust meirihluta þingsins. Þetta er sérkennileg staða og mundi einhvers staðar vera kölluð óþingræðisleg.
Gefur trúlega viðtakandi samsteypustjórn tækifæri til að styrkja sig fyrirfram og mögulega gefur þetta Liberala-flokknum tækifæri til að útkljá formannskjörið með snarpari hætti en hefði fráfarandi formaður (Stephen Dion) sest sem forsætisráðherra nú - þegar hann hefur sagt af sér sem formaður flokksins.
Vandséð að þessi Harper sem er annar óttaleg frjálshyggju-bulla geti brotið nýmyndað bandalag um samsteypustjórn á bak aftur.
Ríkisstjórn Kanada kaupir sér tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.