22.5.2009 | 23:41
Hagsmunasamtök Heimilanna - kalla eftir samstöðu um almennar aðgerðir
Með því er hinn vaxandi þungi á kröfunni um aðgerðir til að létta vísitöluyfirskotinu af persónulegum fjárhag fjölskyldnanna í landinu.
Almenningur á ekki að þurfa að sæta því að bera persónulega ábyrgð á því tjóni sem lántakendur ´glíma við vegna hrunsins - og vísitöluyfirskotinu sem af því leiðir.
Nú mun senn koma í ljós hvort okkar ágætu jafnaðarmenn í Samfylkingu og vinstri sócíalistarnir í VG hafa tekið leppa frá eyrum sínum og heyra kveinstafi venjulegra fjölskyldna. Nú reynir á samfélagslæsi okkar framlínufólks - og tími til kominn. Afneitunin hefur villt mönnum sýn.
Tími til aðgerða verður gefst ekki mikið lengur . . . . . . .
Gott fólk í ríkisstjórn; Nú er að gyrða sig í brók!
Boða til fundar á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.