Erum við virkilega meinlausari í neyslunni - - eða eru afleiðingar unglingadrykkju síðustu 20 ára bara ekki komnar fram?

Staldra við þessa frétt - ekki síst þegar aðrar fregnir berast af áfengismálunum frá SÁÁ.    Það eru óhuggulega margir af öllum kynslóðum sem missa alveg stjórn á neyslunni - - og við mörg eigum það sameiginlegt að drekka inn á milli of mikið - jafnvel drekka okkur út úr og missa minni.   Höldum því til undantekninga og trúum því að "það sé allt í lagi með okkur" . . .

Er eki að grínast með það að þó heildarneysla Íslendinga sé í neðri kantinum miðað við aðrar Evrópuþjóðir.   Held að það sé ekki neitt vit í því að fara að setja áfengi í matvörubúðirnar - þar sem aðgengi að bjór og léttu víni er býsna opið í gegn um hina fjölmörgu veitingastaði og sjoppur meðfram þjóðvegum........


mbl.is Drykkjusiðir Íslendinga orðnir meinlausari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband