9.3.2008 | 16:42
Á aðalfundi KEA - -
Fyrst fjölmiðlarnir eru farnir að kroppa í minn málflutning þá sýnist mér rétt að félagsmenn í KEA hafi aðgang að öllum sögðum orðum.
Ræðan mín er orðrétt; - á vefnum www.bensi.is - - - - beina slóðin er; HÉR
Já; ég gagnrýni það að gerðar séu stefnmarkandi áherslubreytingar - - og skipulagsbreytingar sem ekki eru útfærðar með opinskárri stefnumótun - með víðtækri vinnu.
Starfshættir eru ekki heldur til fyrirmyndar . . . . . . . og félagið hefur dregið verulega úr þátttöku í samfélagsverkefnum og misst frumkvæði í mikilvægum málum. Styrkir hafa líka verið skornir niður - og arðgreiðslur til félagsmanna ekki neinar þótt afkoman sé reikningslega mjög góð. . . . . en félagsmenn geta kynnt sér hvaða sjónarmið hafa togast á.......
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.