Framsóknarmenn ganga í lið með ´"ákallshópnum" og vilja 20% niðurfærslu verðtryggðra lána

Nú líkar mér við Framsóknarmenn:

Ákallshópur um málefni húsnæðirekstrar og fasteignamarkaðar sameinaðist um daginn um kröfuna um almennar aðgerðir í lánamálum.

Talsmaður neytenda, Félag fasteignasala, H'useigendafélagið, Hagsmunasamtök heimilanna - og Búseti á Norðurlandi - - komu saman með skýra kröfu um niðurfærslu verðtryggðra lána heimilanna.

Var búinn að skrifa um þetta og ræða á visis-blogginu

http://blogg.visir.is/bensi/2009/02/11/akall-um-almennar-a%c3%b0ger%c3%b0ir-til-lausnar-a-vanda-heimilanna-og-til-a%c3%b0-affrysta-fasteignamarka%c3%b0inn/

. . .  en nú er sem sagt Sigmundur Davíð að taka undir. Gott mál - og þeir munu verða fleiri


mbl.is Leggja til 20% niðurfellingu skulda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Liberal

Það eru engin takmörk fyrir því hversu heimskir menn geta verið, það sanna Framsóknarmenn.

Þessi "hugmynd" þeirra kostar þjóðarbúið um 800 milljarða í hreinn kostnað... strax.

Þetta sýnir að þú og aðrir Framsóknarmenn hafið ekki hundsvit á hagstjórn.

Liberal, 23.2.2009 kl. 17:12

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ja hérna, les ég rétt: ,, Benedikt þú og aðrir Framsóknarmenn, Líberal telur þig með framsóknarmönnum." Hann er ekki mjög Líberal, telur eigi að þú hafir hundsvit, en kannski mannsvit?

Treysti ekki Framsóknarmönnum.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.2.2009 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband