Viðskiptaráð á villigötum; - öfgakenningar frjálshyggjunnar valda því að skýrslurnar eru frekar trúboð en greinandi vísindi

Hörmulegt að lesa áróðurinn úr Viðskiptaráði;  Frjálshyggjubullið hefur alveg heltekið þetta ágæta fólk.     Þessi nýja skýrsla - gegn opinberum umsvifum - er framhald af því trúboði sem gengið hefur á síðustu árin; - - að knýja fram aukna markaðsvæðingu og búa til umgjörð um hagnaðardrifna starfsemi einkaaðila í heilbrigðis- og menntakerfinu.

Sjá t.d. skýrsluna um Ísland 2015 - - sem er meira áróður en innihaldsrík greining á hagrænum forsendum.

Hissa á að Viðskiptaráði  að koma núna inn með svona mótsagnarkennda hluti - - þegar allflestir ábyrgir aðilar í efnahags- og atvinnulífi kalla eftir auknum umsvifum ríkis og sveitarfélaga . . . . . . . . .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband